Færsluflokkur: Bloggar
15.6.2008 | 18:44
Sól sól skín á mig
Jæja þá er maður búin að fara í fyrstu útileiguna sína í sumar og kannski þá síðustu. ÓMG hvað mér var kalt samt var maður í Fellihýsi með heitri miðstöð. Við lentum í gegguðu veðri á laugard, sól og hiti. Getum allavega sagt að ég er eins og Eldrauður tómatur í framan með fjólubláu bauga og bjúg, sólbrunin. útblásin og lekker HAHAHA bara COOL sko. En ekki tókst mér að drekka neitt af viti. Einn bjór og 2 brezzer..fannt kakóið miklu miklu betra því það var HEITT svo fór ég alltaf fyrst að sofa og vaknaði fyrst.
Lilta krílið mitt stóð sig eins og hetja í fyrstu og vonandi ekki seinustu útileigunni sinni og er vel útitekinn. Hann sofnaði um 20-21 og var að vakna um 6
Ég er komið með æði fyrir soja og teryaki sósu. Ég meirisegja hugsaði mig vel um hvort ég gæti verið orðinn ólétt. Mér finnst þessar sósur algjört æði og sorglegt að ég sé að fatta það á gamals aldri.
Jæja ætla að fara að borða kjúklingabringu með dadadadara teryaki sósu.
Over and out
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)